fbpx

Kennarar

Ása Sóley Svavarsdóttir

Jógakennari & eigandi

„Yoga hefur gefið mér svo margt bæði andlega og líkamlega og ég er endalaust þakklát fyrir að fá að deila yogaástríðunni minni með öðrum á hverjum degi.”

Bríet Birgisdóttir

Hjúkrunarfræðingur, Mph, Jógakennari & eigandi

„Yoga er tilraunastofan mín, ég elska að skoða leiðir til að nálgast stöður frá nýjum sjónarhornum. Hjá mér þarftu að venjast því að nota fullt af búnaði.”

Ásta Þórarinsdóttir

Jógakennari & Eigandi

„Yoga er nærandi bæði fyrir líkama og huga og ég er í miklu betri tengslum við mína líðan þegar ég stunda yoga.”

Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir

Vefhönnuður & Jógakennari

„Ég er þakklát fyrir hvað ástundun yoga hefur fært mér; meiri hugarró en ég hef upplifað áður, losað um andlegar stíflur og haldið mér í formi þegar ég hef ekki getað stundað aðrar íþróttir útaf meiðslum.”

„Yoga hefur gefið mér aukna meðvitund inn í hreyfingar líkamans auk þess hef ég öðlast aukinn liðleika og styrk sem gagnast mér inn í íþróttina sem ég stunda“

Björg Halldórsdóttir

Jógakennari

„….”

Komdu að stunda yoga með okkur!

jogakennarar-yogaogheilsa-web