fbpx

Kennarar

Ása Sóley Svavarsdóttir

yogakennari & eigandi

„Yoga hefur gefið mér svo margt bæði andlega og líkamlega og ég er endalaust þakklát fyrir að fá að deila yogaástríðunni minni með öðrum á hverjum degi.”

Bríet Birgisdóttir

Hjúkrunarfræðingur, Mph, yogakennari & eigandi

„Yoga er tilraunastofan mín, ég elska að skoða leiðir til að nálgast stöður frá nýjum sjónarhornum. Hjá mér þarftu að venjast því að nota fullt af búnaði.”

Ásta Þórarinsdóttir

Yogakennari & Eigandi

„Yoga er nærandi bæði fyrir líkama og huga og ég er í miklu betri tengslum við mína líðan þegar ég stunda yoga.”

Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir

yogakennari

„Ég er þakklát fyrir hvað ástundun yoga hefur fært mér; meiri hugarró en ég hef upplifað áður, losað um andlegar stíflur og haldið mér í formi þegar ég hef ekki getað stundað aðrar íþróttir útaf meiðslum.”

Stella býður upp á Heilun og Tónheilun í meðferðarherbergi Yoga&Heilsu. Þú getur bókað tíma hjá Stellu.

Sigrún Kristjánsdóttir

yogakennari


„Ástæðan fyrir því að ég stunda yoga er að þegar ég geri það er ég hamingjusamari og gengur betur í lífinu almennt.“

Birta Ólafsdóttir

KAP LEIÐBEINANDI - ÞROSKAÞJÁLFI

„Fyrir mig er KAP vitundarvakning um eigin líðan og vegur í átt til jafnvægis, vellíðunar, sjálfsástar og meðvitundar um hvers þú þarfnast til að verða besta útgáfan af þér í dag.

Yoga styrkir líkama og huga og gefur góð tól til að flæða með lífinu Þegar maður tengir öndun við hreyfingu þá kemst ég í gott flæði, finn fyrir líkamanum og slaka aðeins á frá hugsunum.

María býður upp á klassískt, djúp og slakandi nudd.

Komdu að stunda yoga með okkur!

jogakennarar-yogaogheilsa-web