fbpx

Laufey Þorsteinsdóttir

Yogakennari
Eftir að ég byrjaði að stunda yoga hefur líf mitt breyst á allan hátt.
Það gefur mér ótrúlega mikið bæði líkamlega og andlega. Þessi dásamlegi friður og slökun á likama og sál er svo ómetanleg og að gefa sér tima til þess að finna sjálfan sig.
Yin yoga og bandvefslosun eykur liðleika, bólgur minnka, súrefnisflæði eykst,  minni stoðkerfisverkir og betri líðan á allan hátt. Það losnar um spennu í stoðkerfinu og margra ára  óuppgerðar tilfinningar losna. Það er jú sagt að við geymum í bandvefnum allar erfiðar tilfinningar og áföll.
Menntun:
200 klst yoga kennaranám hjá Light Yoga Warriors
200 klst Dynamic spiral yin fascial yoga frá Betu Lisboa
30 klst Yin yoga kennaranám hjá Yoga Wise
Bandvefslosunar yoga, Roll Method Training
Trapeze yoga, rólu yoga Hjá Yoga Body í Barcelona
Kláraði Lífsráðgjöf hjá Guðna Gunnarsyni og einnig spila ég á Gong
Yoga er það besta sem ég hef nokkurn tímann gefið sjálfri mér 🙂