fbpx

Námskeið & viðburðir

HugarRó-Í átt að betri heilsu

Á þessu námskeiði ætlum við að kyrra hugann, róa taugakerfið, mýkja líkamann og auka andlega vellíðan. Næsta námskeið verður 15. febrúar- 10.mars. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl 10:30-11:30.

Meðgönguyoga – lokað námskeið

11. janúar – 3. febrúar 2022 – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:30 -19:45 – Kennari: Ásta Þórarinsdóttir

Yoga-Start, byrjendanámskeið

16. – 28. febrúar, kennt á mánudögum og miðvikudögum kl 18:45-19:45 og laugardögum kl. 9:00-10:15

Yoga Heima

Núll stress, nú getur þú notið þess að taka yogatímann þinn heima undir leiðsögn frá reyndum jógakennara. Byrjum aftur 31. janúar 2022 kennt í 4 vikur.

Yoga plús

Styrkjandi og liðkandi námskeið fyrir þig sem vilt ekki fara mikið upp og niður af gólfi – Næsta námskeið hefst 19. janúar 2022, kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 18:45-19:45

Yin yoga og slökun – námskeið

Yin yoga er þriggja vikna námskeið þar sem unnið er með bandvef líkamans í djúpum teygjum og slökun, einstaklega gott fyrir svefninn. Hefst 1. febrúar 2022. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20:00 – 21:30.

Mömmujóga – námskeið

Byrjar miðvikudaginn 12.janúar kl 10:30

Lífsgæðaferðalag með Bríet FULLT

Hægt er að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.

Allt á hvolfi – námskeið í viðsnúnum jógastöðum

Hægt er að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.

Yoga Nidra hugleiðsla og djúpslökun

4 vikna námskeið frá 5-28.október. Þriðjudaga og fimmtudaga kl 20:00.

Vinyasa flæði-Hugleiðsla á hreyfingu

Hægt er að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.


Herða og höfuðstaða – framhald og byrjendur

Karlayoga

Hægt er að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.

Öndun og endurheimt


Á þessu námskeiði lærum við að koma okkur fyrir í áhrifaríkum jógastöðum sem geta bætt svefn, dregið úr verkjum, minnkað bjúg auk þess að hjálpa okkur með dýpri öndun.

Yoga fyrir betra bak

Yoga fyrir betra bak er námskeið með áherslu á að auka hreyfanleika hryggjarins, styrkja kviðinn og bakið og að vinna að betri líkamsstöðu.

Hægt er að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close