Námskeið & viðburðir

Vinyasa flæði-Hugleiðsla á hreyfingu

15.-31.mars – Mánudagar og miðvikudagar kl 17:30-18:45, laugardagar kl 9:00-10:15. Vinyasa (yogaflæði) er hreyfing í takt við andadráttinn, stundum kallað hugleiðsla á hreyfingu.

Yoga Nidra hugleiðsla og djúpslökun

9. mars – 1. apríl. – Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20:00. Námskeiðið hentar einkar vel þeim sem eru að prófa Yoga Nidra í fyrsta skipti en einnig þeim sem eru vönum.

Í átt að betri heilsu

16.febrúar til 4. mars – Kennt í gegnum Zoom. Námskeið fyrir þau sem vilja koma sér rólega af stað í átt að betri andlegri og líkamlegri heilsu.

Yoga plús

Nýtt námskeið hefst 15. febrúar mán/mið kl. 8:15 – 9:15. Yoga + eru sérsniðin fyrir fólk í stærri stærðum sem langar að iðka jóga. Ekki er farið í stöður sem krefjast þess að maður fari upp og niður af gólfinu.

Mömmuyoga – opnir tímar

Við byrjum með opna tíma í mömmujóga frá 3. febrúar. Tímarnir eru kenndir frá 9:45 – 10:45 á miðvikudögum. MUNIÐ AÐ SKRÁ YKKUR Í TÍMA FYRIR TÍMANN.

Meðgönguyoga – námskeið

11.febrúar – . 9. mars 2021, kennt þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17:00 – 18:00. FULLT – Hægt er að skrá sig á biðlista fyrir næsta námskeið.

Lífsgæðaferðalag með Bríet FULLT

Nú getur þú sótt um pláss í einstöku ferðalagi til að finna aftur lífsgleði og kraft.

Karlayoga

Hægt er að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.

four rock formation

Yin yoga, námskeið

Hægt að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.

Yoga grunnur, byrjendanámskeið

Hægt er að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.

Allt á hvolfi – námskeið í viðsnúnum jógastöðum

Hægt er að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.

four rock formation

HugarRó

Hægt er að vera á biðlista fyrir næsta námskeið.

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close