Elín hefur verið skráður yogakennari (RYT) hjá Yoga Alliance frá 2016. Hún hefur lokið 200 klt RYT yogakennaraþjálfun frá YogaWorks og 200 klt RYT þjálfun frá Awakened Life School of Yoga. Auk þess hefur hún lokið 50 klt RYT kennaraþjálfun í Restorative Yoga hjá Lizzie og Judith Hanson Lasater. Það sem yoga hefur gefið mér í vellíðan og betri tengingu vil ég gjarnan deila með öðrum. Yoga getur verið öflug leið til jákvæðra breytinga. Við getum tekið eins lítið eða mikið úr ástunduninni eins og við erum tilbúin til hverju sinni. Í grunninn snýst yoga um að tengja; að tengja hreyfingu við andardrátt; að tengja líkama og huga; og að tengja einstaklinginn við umheiminn. Með betri tengingu getur komið allt frá betri líkamsvitund í að við við hlustum og sjáum betur þau sem eru í kringum okkur.

Ég kenni jöfnum höndum rólega sem kraftmeiri tíma, gjarnan með sólarhyllingum í byrjun og síðan úrvali af hatha yoga stöðum og góðri slökun. Í grunninn snýst yoga um að tengja; að tengja hreyfingu við andardrátt; að tengja líkama og huga; og að tengja einstaklinginn við umheiminn. Með betri tengingu getur komið allt frá betri líkamsvitund í að við við hlustum og sjáum betur þau sem eru í kringum okkur. Hlakka til að sjá ykkur!