fbpx

Yoga & Heilsa

Vellíðan • styrkur • slökun

Yoga & Heilsa er hlýleg og persónuleg yogastöð að Síðumúla 15 í Reykjavík á 3. hæð.

Við erum með stóran og bjartan sal með fallegu útsýni yfir Esjuna. Góða búningsaðstöðu með skápum sem hægt er að læsa, saunu og huggulega setustofu þar sem hægt er að gæða sér á góðu tei eftir yogatíma.

Við erum með fullkominn yogabúnað til þess að kenna yoga fyrir alla á öllum getustigum. Allt til að gera þína upplifun sem besta.

Hjá Yoga&Heilsu er áhersla lögð á jákvæða líkamsvitund í hlýlegu umhverfi þar sem hver einstaklingur skiptir máli.

nýtt og spennandi