Search
Close this search box.

Yoga – Grunnur

Námskeið

Helstu upplýsingar:

Mánudagur

Dagsetning: 12. febrúar - 11. mars 2024

Kl. 17:00 - 18:10

Kennari: Ásta

Verð: 25.900 kr.

Með öllum námskeiðum fylgir ókeypis aðgangur að opnum tímum

Deila:

Yoga - Grunnur Námskeið

Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem vilja læra meira og dýpka iðkun sína. Farið er yfir grunnundirstöður í jóga og hvernig hægt er að aðlaga stöðurnarþannig að henti hverjum og einum. Allir tímar enda á slökun.

Hjá Yoga&Heilsa er áhersla lögð á jákvæða líkamsvitund í hlýlegu umhverfi þar sem hver einstaklingur skiptir máli.

Önnur námskeið

Yoga Nidra

Námskeiðið hentar vel þeim sem eru að prófa yoga nidra í fyrsta skipti en einnig þeim sem vilja dýpka skilning sinn á því sem nidratæknin felur í sér og komast þar með í enn dýpra yoga nidra hugleiðsluástand. Hver tími er samsettur úr stuttri fræðslu- og verkefnavinnu ásamt 50-60 mín. langri jóga nidra hugleiðslu. Yoga

Lesa »

Með mýkt & mildi

Á námskeiðinu vinnum við með streitu, verki og þreytu í gegnum slökunarjóga (yin og restorative) og djúpslökun eða yoga nidra, sem er í raun liggjandi leidd hugleiðsla.

Lesa »

Jóga fyrir golfara

Yoga fyrir golfara er námskeið fyrir alla sem ætla að spila golf næsta sumar og vilja liðka og styrkja sig til að undirbúa ánægjulegan leik. Bak, mjaðmir, axlir og handleggir eru í forgrunni á námskeiðinu en einnig verður farið í öndun, hugleiðslu og slökun. Eftir námskeiðið ættu öll að vera betur undirbúinn með upphitunaræfingar, teygjur og hreyfingar fyrir og á meðan á golfæfingu-/leik stendur. Námskeiðið hentar einnig vel fyrir þá sem stunda aðrar íþróttir t.d. tennis og badminton.

Lesa »
- Engar fleiri fréttir -

Discover more from Yoga & Heilsa

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading