Á námskeiðinu vinnum við með streitu og þreytu í gegnum yin jóga og yoga nidra. Við gerum æfingar sem geta bætt svefn og dregið úr verkjum og lærum að nota öndun til hjálpar í ýmsum aðstæðum.
Hjá Yoga & Heilsa er áhersla lögð á jákvæða líkamsvitund í hlýlegu umhverfi þar sem hver einstaklingur skiptir máli.