fbpx

HugarRó – Í átt að betri heilsu

Námskeið

Helstu upplýsingar:

Þriðjudaga

3. október - 7. nóvember

KL. 13:30 – 14:30

Kennarar: María Björnsdóttir

Verð: 25.900 kr

Deila:

HugarRó - Í átt að betri heilsu

Á þessu námskeiði ætlum við að kyrra hugann, róa taugakerfið, mýkja líkamann og auka andlega vellíðan. Markmið námskeiðsins er að hlúa að okkur sjálfum í mýkt, að auka vellíðan með því að hreyfa líkamann með mjúkum teygjum og hreyfingum, að kyrra hugann með öndunaræfingum, að endurnæra líkamann og taugakerfið með yoga nidra hugleiðslu og djúpslökun og að taka skref í átt að betri heilsu. HugarRó hentar einstaklega vel þeim sem eru að jafna sig eftir veikindi og þeim sem glíma við mikla streitu, kvíða, kulnun og vilja styrkja fókus, andlega og líkamlega heilsu.

Önnur námskeið

Yoga – Grunnur

Yoga Grunnur lokað námskeið fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í yoga og þau sem hafa iðkað jóga í einhvern tíma en vilja styrkja grunninn.

Lesa »

Bandvefslosun

Unnið er með stoðkerfið, sogæða- og taugakerfið. Gerum yin yoga stöður og notum bolta – allt til þess að mýkja upp bandvefinn, auka blóðflæði, liðleika og bæta almenna líðan. Notum öndun til þess að komast betur inn í stöður og nær rótum vandans sem liggur oft djúpt og við notum slökun til að gefa líkama

Lesa »

Podstawy jogi – yoga po polsku

Krótki kurs, w którym nauczysz się co to jest joga, jak zacząć, jak oddychać, jak uspokoić ciało i umysł. Na kursie przejdziemy przez podstawowe pozycje jogi, czyli asany, nauczymy się jak utrzymywać symetrię ciała i postawę, aby wzmocnić sylwetkę i plecy.

Lesa »
- Engar fleiri fréttir -