fbpx

Jóga fyrir golfara

Námskeið

Helstu upplýsingar:

Miðvikudaga

Janúar 2024

Kl. 20:00

Kennari: Ásta Þórarinsdóttir

Verð: kr.

Deila:

Jóga fyrir golfara

Yoga fyrir golfara er námskeið fyrir alla sem ætla að spila golf næsta sumar og vilja liðka og styrkja sig til að undirbúa ánægjulegan leik. Axlir, mjaðmir og handleggir eru í forgrunni á námskeiðinu en einnig verður farið yfir alla helstu liði líkamans, öndun og slökun. Eftir námskeiðið ætti hver og einn að vera betur undirbúinn með upphitunaræfingar, teygjur og hreyfingar fyrir og á meðan á golfæfingu-/leik stendur.

Önnur námskeið

Yoga – Grunnur

Yoga Grunnur lokað námskeið fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í yoga og þau sem hafa iðkað jóga í einhvern tíma en vilja styrkja grunninn.

Lesa »

Bandvefslosun

Unnið er með stoðkerfið, sogæða- og taugakerfið. Gerum yin yoga stöður og notum bolta – allt til þess að mýkja upp bandvefinn, auka blóðflæði, liðleika og bæta almenna líðan. Notum öndun til þess að komast betur inn í stöður og nær rótum vandans sem liggur oft djúpt og við notum slökun til að gefa líkama

Lesa »
- Engar fleiri fréttir -