fbpx

Yoga&Heilsa

Yoga&Heilsa er heilsulind þar sem þú getur notið þess að koma í yoga, fara í tækjasalinn (glænýr með nýjum tækjum), slakað á í Spa og fengið þér létta hressingu eftir tímann í Betri Stofunni.

Við hjá Yoga&Heilsu höfum endalausa ástríðu fyrir að kenna yoga og leggjum mikinn metnað í kennsluna okkar. Við viljum sjá nemendur okkar vaxa og dafna á sinni yogavegferð og leggjum metnað í að veita sem besta kennslu svo yoganemandinn sjái sjálfan sig stöðugt vera öðlast andlegan og líkamlegan styrk. Við erum með fullkominn yogabúnað til þess að kenna yoga fyrir alla á öllum getustigum. Allt til að gera þína upplifun sem besta.

Namaste

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close