fbpx

Bandvefslosun

Námskeið

Helstu upplýsingar:

Mánudaga og fimmtudaga

6. nóvember - 30. nóvember

Kl. 10:30 - 11:30

Kennari: Laufey

Verð: 27.900 kr.

Deila:

Bandvefslosun - Fascia yoga

Unnið er með stoðkerfið, sogæða- og taugakerfið. Gerum yin yoga stöður og notum bolta – allt til þess að mýkja upp bandvefinn, auka blóðflæði, liðleika og bæta almenna líðan. Notum öndun til þess að komast betur inn í stöður og nær rótum vandans sem liggur oft djúpt og við notum slökun til að gefa líkama og huga tækifæri til að vinna í kyrrðinni. Hjá Yoga&Heilsa er áhersla lögð á jákvæða líkamsvitund í hlýlegu umhverfi þar sem hver einstaklingur skiptir máli.

Önnur námskeið

Yoga – Grunnur

Yoga Grunnur lokað námskeið fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í yoga og þau sem hafa iðkað jóga í einhvern tíma en vilja styrkja grunninn.

Lesa »

Podstawy jogi – yoga po polsku

Krótki kurs, w którym nauczysz się co to jest joga, jak zacząć, jak oddychać, jak uspokoić ciało i umysł. Na kursie przejdziemy przez podstawowe pozycje jogi, czyli asany, nauczymy się jak utrzymywać symetrię ciała i postawę, aby wzmocnić sylwetkę i plecy.

Lesa »
- Engar fleiri fréttir -