Fréttir

Fréttir

Hamingjustund & ókeypis hádegistímar

Fyrsta hamingjustundin í nýju húsnæði verður haldin föstudaginn 7. nóvember. Leyfðu þér að stíga út úr amstri dagsins og inn í róandi og endurnærandi stund þar sem þú færð að næra líkama, huga og sál. Hamingjustundin sameinar slökunarjóga, leidda djúpslökun og gong tónbað í flæði sem styður við innri frið og vellíðan. Takmarkaður fjöldi í boði!

Lesa »
Fréttir

Opið hús laugardaginn 4. október

Opið hús laugardaginn 4. október kl 11.30-13.30. Tækifæri fyrir öll að kíkja á salinn okkar, spjalla við kennara og leggjast svo á dýnuna og slaka á undir handleiðslu Níllu. Við bjóðum upp á te og eitthvað gott að nasla. Allir velkomnir! Hlökkum til að sjá ykkur.

Lesa »
Fréttir

Nýtt húsnæði – opnum í september

Við erum komnar með nýtt húsnæði! Það er stór og bjartur salur í Faxafeni 10, 2. hæð. Við erum komnar á fullt að mála og setja upp milliveggi en svo byrjum við með námskeið í september. Við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur á nýjum stað en áfram með metnaðarfulla kennslu og hlýlegt

Lesa »
Námskeið

Kjarnajóga

Námskeið m.a. fyrir þau sem glíma við stífleika í liðum og vilja auka styrk og liðleika. Námskeiðið hentar einnig vel fyrir þau sem vilja ná tökum á streitu í gegnum einstaklingsmiðaða hreyfingu. Við liðkum og styrkjum líkamann í gegnum jógastöður, fjölbreyttar styrktaræfingar og djúpar jógateygjur með styðjandi öndunaræfingum. Með því að læra meðvitaða líkamsbeitingu og

Lesa »
Fréttir

Lokað í sumar

Kæru iðkendur, Því miður mun jógastúdíóið okkar loka í lok maí hér í Síðumúla 15. Við leitum að nýju húsnæði og getum vonandi opnað aftur í haust á nýjum stað. Þetta er auðvitað virkilega leiðinlegt því salurinn okkar er einstaklega góður jógasalur að svo mörgu leyti og við höfum átt margar góðar stundir þar. Húsnæðið

Lesa »
Ferðir

Jógaretrít á Krít

Staðurinn Chora Sfakion er lítið og sjarmerandi sjávarþorp á suðurhluta Krítar og húsið (Yoga on Crete, https://www.yogaoncrete.gr/) er staðsett í hlíð með stórfenglegu útsýni yfir fjöllin og hafið. Þú getur notið þess að ganga um hlíðarnar, slaka á á ströndinni, fara í bátsferðir eða notið útsýnisins frá húsinu. Dásamleg náttúrufegurð, einfaldleiki og hlýja umvefur staðinn. Hitinn er

Lesa »
Fréttir

Réttir hlekkir á korta tilboðum

Kæru iðkendur, Því miður voru vitlausir hlekkir í síðasta fréttabréfi á tilboðin okkar, 10 skipta klippikortum og einsmánaðarkortum. Þeir koma því hér með réttir inn fyrir neðan. Tilboðið gildir til miðnættis 23. febrúar. 10 skipta klippikort eru á aðeins 22.000 krónur. Kortið gildir í 3 mánuði. Einsmánaðakort eru á 20.000 krónur. Við afsökum ruglinginn. Njótið

Lesa »
- Engar fleiri fréttir -