Yoga og vefjagigt

Ég hef stundað jóga í meira en tuttugu ár. Lengi vel lagði ég meiri áherslu á aðra hreyfingu en hafði jóga meira til hliðar. Tók eitt og eitt jóganámskeið og fann að það gerði mér gott. En aðallega lyfti ég lóðum, stundaði crossfitt og hamaðist í spinning. Fyrir u.þ.b. 10 árum, fékk ég svo miklar Nánar
„Ég hef farið í jóga, það er ekki fyrir mig“

„Ég hef farið í jóga, það er ekki fyrir mig“ hef ég heyrt marga segja þegar ég segi þeim að ég sé jógakennari. Þegar ég spyr um hvernig jóga þeir hafi farið í segja flestir „bara jóga„. Það er ekki nema von að fólk átti sig ekki á öllum þeim aragrúa sem til er af Nánar