Sumartilboð – 21 skipta klippikort

Það er stundum talað um að það taki 21 dag að skapa sér nýjar venjur. Við ætlum að bjóða þér sérstakt klippikort á sumar, 21 tíma í yoga á 21.000 kr (kortið gildir til 16. september). Við höfum fulla trú á því að með því að mæta í, að minnsta kosti, 21 yogatíma í sumar þá takist þér að festa yogaiðkun í rútínuna þína og þar með bæta líkamlega og andlega heilsu. ?

KAUPA KORT 

Við hvetjum ykkar til að halda áfram að mæta á fullu á yogadýnuna þó að sumarið sé að koma. Það er mikilvægt allan ársins hring að hlúa að heilsunni, gefa sér allavega klukkutíma á dag í burtu frá símanum og öðru utankomandi áreiti. Við vitum öll hvað regluleg jógaiðkun gefur okkur mikið.

 

Deila: