Sumardagskrá Yoga & Heilsu

Nú eru 2 dagar í sumarsólstöður og sólin því hæst á lofti. Þó svo að íslenska sumarið getur verið óútreiknanlegt getið þið verið viss um að í sumar mun alltaf vera sól í hjarta hér hjá okkur. 

Dagskráin heldur sér óbreytt út júní en svona lítur júlí og ágúst út hjá okkur.

Hér sjáið þið stundaskrá júlí og ágúst mánaðar

Einnig minnum við á Sumartilboðið okkar

Við ætlum að bjóða upp á sérstakt klippikort á sumar, 21 tíma í yoga á 21.000 kr (kortið gildir til 16. september). Við höfum fulla trú á því að með því að mæta í, að minnsta kosti, 21 yogatíma í sumar þá takist þér að festa yogaiðkun í rútínuna þína og þar með bæta líkamlega og andlega heilsu. ?

KAUPA KLIPPIKORT 

Við hvetjum ykkar til að halda áfram að mæta á fullu á yogadýnuna þó að sumarið sé að koma. Það er mikilvægt allan ársins hring að hlúa að heilsunni, gefa sér allavega klukkutíma á dag í burtu frá símanum og öðru utankomandi áreiti. Við vitum öll hvað regluleg jógaiðkun gefur okkur mikið.

Deila: