Kæru iðkendur,
Því miður voru vitlausir hlekkir í síðasta fréttabréfi á tilboðin okkar, 10 skipta klippikortum og einsmánaðarkortum. Þeir koma því hér með réttir inn fyrir neðan. Tilboðið gildir til miðnættis 23. febrúar.
10 skipta klippikort eru á aðeins 22.000 krónur. Kortið gildir í 3 mánuði.
Einsmánaðakort eru á 20.000 krónur.
Við afsökum ruglinginn. Njótið helgarinnar og sjáumst í jóga!