fbpx

Yin & Yoga Nidra

Byrjað á mjúkum yin-stöðum í 15-20 mínútur og svo tekur Yoga Nidra við. Yoga Nidra er aldagömul hugleiðsluaðferð, kölluð svefnhugleiðsla. Yoga Nidra leiðir þig niður í mjög djúpa slökun á milli svefns og vöku þar sem hugurinn og líkaminn er laus við stress, álag og áreiti. Þegar hugurinn fær hvíld fær líkaminn tækifæri til að heila sig sjálfur. Það er sagt að 40 mínútur af Yoga Nidra sé álíka endurnærandi fyrir huga og líkama og 3 tímar svefn. Tímarnir henta byrjendum sem lengra komnum.

Deila: