fbpx

Yin Yoga m/nuddboltum

Í þessum tímum er áhersla á að losa um spennu í líkamanum með yin-stöðum og nuddboltum. Boltarnir geta hjálpað við að losa um stífan bandvef og auka blóðflæði og almenna vellíðan. Auk þess að nota yin djúpteygjur og bolta eru góðar öndunaræfingar og slökun sem virkar vel fyrir sogæða- og taugakerfið. Tímarnir henta byrjendum sem lengra komnum.

Deila: