Tilboð

Yoga í áskrift, 11.900 kr á mánuði

Við bjóðum uppá yogatíma alla daga vikunnar í hlýlegu umhverfi þar sem allir eru velkomnir. Við kennum í litlum hópum og leggjum áherslu á persónulega og faglega kennslu. Áskrift að yoga hjá Yoga&Heilsu veitir þér aðgang að öllum opnum tímum í stundaskrá og einnig aðgang að notalegu spai og tækjasal. Í maí opnar spaið aftur með gufu, flotlaug, köldum og heitum potti. Nýr og endurbættur tækjasalur opnar svo í júní. Fljótlega verður hægt verður að setjast niður í Betri stofuna (lounge) og fá sér heilnæman mat og drykk eftir yogatíma.

Áskriftar skilmálar:

  • 6 mánaða binditími. Að þeim tíma liðnum er hægt að segja upp áskriftinni með mánaða fyrirvara
  • Hægt er að leggja kortið inn í 2 vikur á 6 mánaða tímabili
  • Áskrifendur fá sendan greiðsluseðil í heimabanka mánaðarlega
  • Innifalið í áskrift er aðgangur í alla opna tíma í stundaskrá, tækjasalnum og spainu
  • Áskrifendur geta skráð sig frítt á námskeið hjá Yoga&Heilsu ef pláss leyfir
  • Áskrifendur fá 50% afslátt af vinnustofum sem kennarar Yoga&Heilsu standa fyrir

Skrá mig í áskrift:

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close