25. ágúst til 10. september 2020

Viðamikið grunnnámskeið í yoga fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í yoga eða sem vilja styrkja betur grunninn í sinni yogaiðkun.
Helstu upplýsingar
- Dagsetning: 28. september – 21. október 2020
- Vikudagar: Þriðjudaga & Fimmtudaga
- Tími: kl. 17:30-18:45
- Verð: 23.900 kr.
- Kennari: Ása Sóley Svavarsdóttir
- Skráning: yogaogheilsa@gmail.com

Nánar um námskeiðið
Yoga Grunnur-Byrjendanámskeið er þriggja vikna námskeið fyrir þau sem eru að stíga sín fyrstu skref í yoga og þau sem vilja styrkja grunninn í sinni yogaiðkun.
Námskeiðið er 6 x 75 mínútna tímar þar sem farið verður vel í grunnstöðurnar í yoga, líkamsbeitngu, öndun, hugleiðslu og endað hvern tíma á góðri slökun. Eftir námskeiðið ætti hver og einn að vera kominn með góðan grunn til að mæta í opna yogatíma og halda áfram að byggja upp sína eigin yogaiðkun.
Kennari námskeiðisins er Ása Sóley Svavarsdóttir.
Innifalið:
Tveir fastir tímar á viku.
Aðgangur í alla opna tíma í stundaskrá.
Námskeiðsgjald greiðist með millifærslu:
Reikningur: 0133-26-200372, kennitala: 580619-1420.

Skráning fer fram á netfanginu yogaogheilsa@gmail.com