fbpx

Yin yoga og slökun

Námskeið

Helstu upplýsingar:

  • Dagsetningar: 1. febrúar – 17. febrúar 2022
  • Vikudagar: Þriðjudagar og fimmtudagar
  • Tími: 20:00-21:30.
  • Verð:. 22900
  • Kennari: Ásta Þórarinsdóttir

Nánar um :

Yin yoga og slökun – 6 lokaðir tímar

Námskeiðið er sérstaklega hentugt fyrir þig sem langar að kynnast Yin yoga og áhrifum þess á líkama og sál. Yin yoga er afskaplega mild og áhrifarík leið til að vinna með líkamann, bæði til að styrkja liði og vinna með djúpar teygjur í bandvef líkamans. Yin stöðurnar eru nær allar á gólfi og er haldið í nokkrar mínútur í senn. Vegna tímans sem varið er í stöðunum getur það bæði verið krefjandi fyrir líkamann og ekki síður hugann, sem vill gjarna vera á ferð og flugi. Hvíld eftir Yin yoga er því oft mjög djúp og slakandi.

(áskrifendur hjá Yoga&Heilsu fá frítt á þetta námskeið ef pláss leyfir).

Áhrifarík leið til að vinna með líkamann, bæði til að styrkja liði og vinna með djúpar teygjur í bandvef líkamans