Námskeið
Yin yoga og slökun – 6 lokaðir tímar
Ásta er ein af meðeigendum Y&H og hefur undanfarin misseri sérhæft sig í yinyoga og bandvefslosun. Hún hefur sótt sér þekkingar víða, bæði í jógakennaranámi, námskeiðum og fyrirlestrum. Ásta hefur sjálf glímt við bakverki, gigt o.fl. og hefur notað jóga sér til hjálpar.
(áskrifendur hjá Yoga&Heilsu fá frítt á þetta námskeið ef pláss leyfir).
Áhrifarík leið til að vinna með líkamann, bæði til að styrkja liði og vinna með djúpar teygjur í bandvef líkamans
Yoga & Heilsa - Síðumúla 15, 108 Reykjavík - Kt: 510221-0790 Banki: 0133-26-002278
Sími: 862 4251 yoga@yogaogheilsa.is
© 2022 Allur réttur áskilin