Ilmkjarnaolíur – Námskeið

2. desember 2020 kl. 20:00-21:30.

woman meditating with candles and incense

Ilmkjarnaolíur má nota á ótal marga vegu bæði á líkama okkar og umhverfið.

Helstu upplýsingar

  • Dagsetning: 2. Desember 2020
  • Vikudagar: Miðvikudagur
  • Tími: kl 20:00-21:30
  • Verð: 2500.- (frítt fyrir áskrifendur)
  • Kennari: Þórunn Kristín Snorradóttir
  • Við skráningu færðu sendar nánari upplýsingar
  • Skráning: yogaogheilsa@gmail.com

Nánar um námskeiðið

Það sem þú átt eftir að læra á þessu örnámskeiði er:
 
• Þekkja muninn á gæða ilmkjarnaolíu og olíum af lægri gæðum.
• Þú færð helstu leiðbeiningar um notkun og notkunarleiðir með olíunum.
• Lærir um helstu frábendingar við notkun á ilmkjarnaolíum.
• þú færð veglega kennslubók þér til eigna með ýmsum uppskriftum og fróðleik (sótt í Yoga&Heilsu).
• þú færð stuðning eftir námskeiðið í gegnum netið þegar þér hentar og leiðbeiningar um næstu skref.
 

Námskeiðsgjald greiðist með millifærslu:
Reikningur: 0133-26-200372, kennitala: 580619-1420.

Áskrifendur hjá Yoga&Heilsu fá frítt á þetta námskeið

Skráning fer fram á netfanginu yogaogheilsa@gmail.com

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close