fbpx

Yin yoga & öndun

– Skráning á biðlista –

fitness girl hands lifestyle

Yin yoga & pranayama námskeið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Helstu upplýsingar

  • Dagsetning:
  • Vikudagar:
  • Tími:
  • Verð:
  • Kennari: Ása Sóley Svavardóttir
  • Skráning á biðlista: yogaogheilsa@gmail.com

Nánar um námskeiðið

Yin yoga og Pranayama námskeið fyrir byrjendur.
Í Yin yoga höldum við stöðunum lengi og teygjum djúpt á bandvef líkamans, við leggjum áherslu á tengja núvitundaræfingar við yogaiðkunina í hverjum tíma. Pranayama (öndunaræfingar) hjálpa okkur enn frekar með slökun og innri ró auk þess sem öndunaræfingar eru góðar fyrir lungun, meltinguna og taugakerfið svo eitthvað sé nefnt.

Námskeiðið fer fram í yogasalnum hjá Yoga&Heilsa en vegna aðstæðna verður hver og einn að koma með sinn búnað sjálfur og ekki verður hægt að nýta sér búningsaðstöðu að svo stöddu.

Æskilegt er að vera með:
Jógadýnu
Bolster/púða sem hægt er að sitja á
Blokkir
Teppi
yogabelti

Námskeiðsgjald greiðist með millifærslu:
Reikningur: 0133-26-200372, kennitala: 580619-1420.

Skráning fer fram á netfanginu yogaogheilsa@gmail.com

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close