fbpx

Teygjur – 4 kvöld

Námskeið

Helstu upplýsingar:

  • Dagsetning: 29.maí-19.juní 2022
  • Vikudagar: Sunnudagar.
  • Tími: 20:00 – 21:00
  • Verð: kr 12.900
  • Kennari: Ásta Þórarinsdóttir

Markmið námskeiðsins:

Með aðferðum Yinyoga mýkjum við vöðva og liðbönd (bandvefinn) og aukum þannig hreyfanleika okkar. Notum teygjur og pressu til að vökva líkamann, losa okkur við spennu og auka þannig möguleika okkar á að breyta venjum í hreyfingu.
Í lok tímans gefum við líkamanum færi á góðri endurheimt með slökun og stuðningi.
Yinyoga hentar afar vel þeim sem stunda hreyfingu en gefa sér ekki alltaf tíma fyrir teygjur og endurheimt. 

Sýna minna