Við höfum fengið tvær dásamlegar konur til samstarfs við okkur hjá Yoga&Heilsu. Þetta eru þær Stella Maris sem bíður upp á Heilun og Tónheilun í meðferðarherberginu okkar og Mariia Pohoria sem er frá Úkraínu og býður nú upp á klassískt nudd.