
Námskeiðið er grunnnámskeið fyrir karla þar sem farið verður í undirstöðu atriði yogaiðkunnar sem auka liðleika og styrk ásamt að auka líkamlega og andlega heilsu.
Helstu upplýsingar
- Dagsetning: Ekki komin ennþá
- Vikudagar:
- Tími:
- Verð:
- Kennari:
- Skráning: yogaogheilsa@gmail.com

Nánar um námskeiðið
Strákar, það er kominn tími til að prufa yoga!!!
Námskeiðið er grunnnámskeið þar sem farið verður í undirstöðu atriði yogaiðkunnar sem auka liðleika og styrk, ásamt að auka líkamlega og andlega heilsu. Við förum í gegnum yogastöður, djúpar teygjur, öndun, hugleiðslu og endum hvern tíma á góðri slökun.
Frábært námskeið fyrir alla karlmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í yoga eða hafa æft í einhvern tíma og vilja styrkja grunninn.
Innifalið:
Tveir fastir tímar á viku.
Handklæði á staðnum.
Aðgangur í fallegt spa (sauna, heitur pottur, kaldur pottur, æfinga-/flotlaug).
Aðgangur í tækjasal fyrir og eftir tíma.
Aðgangur í alla opna tíma í stundaskrá.
Námskeiðsgjald greiðist með millifærslu á reikning: 0133-26-200372, kennitala: 580619-1420.
Áskrifendur hjá Yoga&Heilsu fá frítt á þetta námskeið ef pláss leyfir.
Skráning fer fram á netfanginu yogaogheilsa@gmail.com