Námskeið
Námskeiðið HugarRó snýst um að kyrra hugann, róa taugakerfið, mýkja líkamann og auka andlega vellíðan.
Markmið námskeiðsins er að hlúa að okkur sjálfum í mýkt, að auka vellíðan með því að hreyfa líkamann með mjúkum teygjum og hreyfingum, að kyrra hugann með öndunaræfingum, að endurnæra líkamann og taugakerfið með yoga nidra hugleiðslu og djúpslökun og að taka skref í átt að betri heilsu.
Námskeiðið hentar einstaklega vel þeim sem eru að jafna sig eftir veikindi og þeim sem glíma við mikla streitu, kvíða, kulnun og vilja styrkja fókus, andlega og líkamlega heilsu.
HugarRó snýst um að róa taugakerfið, kyrra hugann og að taka nokkur skref í átt að beri heilsu.
Yoga & Heilsa - Síðumúla 15, 108 Reykjavík - Kt: 510221-0790 Banki: 0133-26-002278
Sími: 862 4251 yoga@yogaogheilsa.is
© 2022 Allur réttur áskilin