HugarRó

– Skráning á biðlista –

Yoga snýst um að kyrra hugann. Á þessu námskeiði leitumst við eftir að finna innra jafnvægi, efla einbeitingu og andlega heilsu.

Helstu upplýsingar

  • Dagsetning:
  • Vikudagar:
  • Tími:
  • Verð:
  • Kennari: Ása Sóley Svavardóttir
  • Skráning á biðlista: yogaogheilsa@gmail.com

four rock formation
Photo by nicollazzi xiong on Pexels.com

Nánar um námskeiðið

Á þessu 4 vikna námskeiði ætlum við að kyrra hugann, róa taugakerfið, mýkja líkamann og auka andlega vellíðan með mjúkum hreyfingum, djúpri öndun og yoga nidra hugleiðslu.

Námskeiðið hentar einstaklega vel þeim sem glíma við streitu, kvíða, þreytu, kulnun og vilja efla fókus og andlega heilsu.

Innifalið:

Tveir fastir tímar á viku.
Handklæði á staðnum.
Aðgangur í fallegt Spa (sauna, heitur pottur, kaldur pottur, æfinga-/flotlaug).
Aðgangur í tækjasal fyrir og eftir tíma.
Aðgangur í alla opna tíma í stundaskrá.

Námskeiðsgjald greiðist með millifærslu:
Reikningur: 0133-26-200372, kennitala: 580619-1420.

Skráning fer fram á netfanginu yogaogheilsa@gmail.com

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close