fbpx

HugarRó – Í átt að betri heilsu

HugarRó snýst um að róa taugakerfið, kyrra hugann og að taka nokkur skref í átt að beri heilsu.

Helstu upplýsingar

  • Dagsetningar: 15. febrúar- 10.mars
  • Vikudagar: þriðjudaga og fimmtudaga
  • Tími: 10:30-11:30
  • Verð: 24.900 kr
  • Kennari: Ása Sóley Svavardóttir
  • Skráning: yoga@yogaogheilsa.is

Nánar um námskeiðið

Námskeiðið HugarRó snýst um að kyrra hugann, róa taugakerfið, mýkja líkamann og auka andlega vellíðan. Markmið námskeiðsins er að hlúa að okkur sjálfum í mýkt, að auka vellíðan með því að hreyfa líkamann með mjúkum teygjum og hreyfingum, að kyrra hugann með öndunaræfingum, að endurnæra líkamann og taugakerfið með yoga nidra hugleiðslu og að taka skref í átt að betri heilsu.

Námskeiðið hentar einstaklega vel þeim sem eru að jafna sig eftir veikinga og þeim sem glíma við streitu, kvíða, þreytu og kulnun og vilja styrkja fókus, andlega og líkamlega heilsu.

Innifalið:

Tveir lokaðir tímar á viku.
Aðgangur í alla opna tíma í stundaskrá og aðgangur í spa og tækjasal fyrir eða eftir yogatíma.

Námskeiðsgjald greiðist með millifærslu:
Reikningur: 0133-26-002278, kennitala: 510221-0790

Skráning fer fram á netfanginu yoga@yogaogheilsa.is

search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close