
Viltu finna lífsgleðina og kraftinn
sem býr innra með þér aftur?
Helstu upplýsingar
- Dagsetning: 15. febrúar – lok ágúst 2021
- Vikudagar: Annar hvor mánudagur.
- Tími: kl 20:00 – 21:00.
- Kennari: Bríet Birgisdóttir, heilsumarkþjálfi, jógakennari, og hjúkrunarfræðingur.
- Skráning og nánari upplýsingar: brietbirgisdottir@mac.com

Nánar um námskeiðið
Einstakt ferðalag til að finna aftur lífsgleði og kraft, með Bríeti Birgisdóttur, heilsumarkþjálfa, jógakennara og hjúkrunarfræðingi.
Námskeiðið byggir á heilsumarkþjálfun og verður kennt í litlum hópum sem stendur yfir í 6 mánuði.
Bríet býr yfir áralangri reynslu af heilsueflingu, kennslu um næringu, hreyfingu, jóga, svefn og andlega heilsu.
Námskeiði hentar best konum á aldrinum 40 til 60 ára sem hafa eða eru í hættu með að þróa með sér lífstílssjúkdóma eins og hækkaðann blóðþrýsting, sykursýki og stoðkerfisvandamál vegna ofþyngdar.
Hafir þú áhuga á að vera með á þessu námskeiði eða vilt fá frekari upplýsingar getur þú sent tölvupóst á
Skráning fer fram á netfanginu brietbirgisdottir@mac.com