fbpx

Sigrún Kristjánsdóttir

JÓGAKENNARI

Sigrún Kristjánsdóttir

Hafði farið í um að bil fimm jógatíma þegar hvatvísin varð til þess að hún skráði sig Í 200y jógakennaranám hjá Drífu Atladóttur í Jógastúdíó og útskrifaðist þaðan 2018, markmið var að losa um vöðvabólgu, bakverki og komast í splitt og léttast. Þegar náminu lauk var hún laus við vöðvabólgu þyngri (en hraustari) og örlítið nær því að komast í splitt. Hins vegar var hún ástfangin af jóga, töluvert hamingjusamari í lífinu almennt og farin að nýta sér það til að hægja og líða vel. Í framhaldinu sótti Sigrún sér nám í yinyoga. Hún hefur frá því að hún útskrifaðist meðal annas kennt; Lokuð námskeið ætluð fólki komið yfir sextugt, byrjendanámskeið, Hatayoga, Vinyasa og Yinn þar að auki sérhæfir hún sig í að kenna bjórjóga fyrir gæsanir, steggjanir og önnur tilefni.  Sigrún er einnig menntaður Leikskólakennari, áhugamanneskja um útivist og heilsu almennt.

 

 

Uppáhalds yogastaðan mín er Sawasana

Ástæðan fyrir því að ég stunda yoga er að þegar ég geri það er ég hamingjusamari og gengur betur í lífinu almennt.

Ég kenni, Hatha, yinn, vinyasa og bjórjóga,

Mér finnst gaman að kenna og nýt þess að eiga örlítinn þátt í að gera daginn betri há fólki.