fbpx

Karlayoga

Námskeið

Helstu upplýsingar:

Mánudaga og miðvikudaga

Nóvember

Kl. 20:00

Kennari: Ásta Þórarinsdóttir

Verð: 27.900 kr.

Deila:

Karlayoga

Í þessum tímum er farið í undirstöðuatriði yogaiðkunnar þar sem við aukum hreyfanleika og styrk. Við endum hvern tíma á góðri slökun. Góðar leiðbeiningar um hvernig aðlaga megi stöður og hreyfingar í kringum meiðsli eða viðkvæm liðamót. Námskeiðinu fylgir aðgangur í alla opna tíma í stundaskrá á meðan námskeiðið er í gangi. Frábært námskeið fyrir menn á öllum aldri sem eru að kynnast yoga eða hafa æft í einhvern tíma og vilja styrkja grunninn.

Önnur námskeið

Yoga – Grunnur

Yoga Grunnur lokað námskeið fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í yoga og þau sem hafa iðkað jóga í einhvern tíma en vilja styrkja grunninn.

Lesa »

Bandvefslosun

Unnið er með stoðkerfið, sogæða- og taugakerfið. Gerum yin yoga stöður og notum bolta – allt til þess að mýkja upp bandvefinn, auka blóðflæði, liðleika og bæta almenna líðan. Notum öndun til þess að komast betur inn í stöður og nær rótum vandans sem liggur oft djúpt og við notum slökun til að gefa líkama

Lesa »
- Engar fleiri fréttir -