fbpx
David Kim

Okkur til mikillar ánægju kemur David Kim aftur til okkar með framhaldsnám í Yin yoga.

Námið er að þessu sinni 20 klst. og er kennslan frá föstudegnum 13. maí til og með sunnudagsins 15. maí 2022. Verð 76.000. Nánari upplýsingar um námið kemur mjög fljótlega.

Námið er viðurkennt af Yoga Alliance sem 20 klst viðbótarnám fyrir jógakennara.

David er er afar fær kennari og er hafsjór af fróðleik um jóga og anatómíu. Hann hefur undanfarin ár kafað djúpt í Yin jógafræðin og kennsluaðferðir fyrir Yin jóga þar sem hann hefur meðal annars skoðað mannslíkama í krufningu til þess að sjá og skilja hvernig facia líkamans virkar (sjá meira um yin jóga og David neðar í þessum texta).

Kröfur:
Yin yoga grunnnám og Jógakennararéttindi eða hafa stundað jóga í amk 2 ár.

Innifalið:
3 kennsludagar
Námshefti um yin yoga og restorative stöður

Námið fer fram á ensku.

Verð og greiðsla:

1. Snemmskráning 75.000kr (fyrir 1. apríl 2022).
2. Fullt verð 85.000kr (greitt eftir 1. apríl 2022).

Greiðsluupplýsingar/ payment information

Hægt er að millifæra á eftirfarandi reikning nr: 0133-26-002278, kennitala: 510221-0790 eða koma á staðinn og greiða.

Villtu vita meira? Hafðu samband:
sími 7741192
yoga@yogaogheilsa.is
davidkimyoga@gmail.com
————————————————-
Information in English follows:

Meet David:
A Senior YogaWorks Teacher Trainer, David Kim (E-RYT500) teaches Yin Yoga in the style of his pioneering mentors Paul & Suzee Grilley. His ongoing anatomy studies include cadaver dissections with fascia pioneers Gil Hedley & Tom Myers, and research updates at international Fascia conferences and functional-movement workshops. David’s meditation practice is rooted in the Mindfulness Based Stress Reduction (MBSR) program.