fbpx

Birta Ólafsdóttir

“Fyrir mig er KAP vitundarvakning um eigin líðan og vegur í átt til jafnvægis, vellíðunar, sjálfsástar og meðvitundar um hvers þú þarfnast til að verða besta útgáfan af þér í dag.

María Björnsdóttir

Ég hef stundað yoga frá 2018. Þá nýtti ég mér yogafræðin og mjúka nálgun yogans til að komast aftur af stað í hreyfingu eftir erfið meiðsli. Ég kem úr heimi keppnisíþrótta og hef alltaf haft mikinn áhuga á heilsu, hreyfingu og mannslíkamanum. Ég er með Yoga Nidra kennsluréttindi frá Amrit Yoga Institude og Yin Yoga Nánar

Laufey Þorsteinsdóttir

Eftir að ég byrjaði að stunda yoga hefur líf mitt breyst á allan hátt. Það gefur mér ótrúlega mikið bæði líkamlega og andlega. Þessi dásamlegi friður og slökun á likama og sál er svo ómetanleg og að gefa sér tima til þess að finna sjálfan sig. Yin yoga og bandvefslosun eykur liðleika, bólgur minnka, súrefnisflæði eykst,  minni stoðkerfisverkir Nánar

Helen Long

Ég fór í fyrsta jógatímann minn árið 1991 þá 12 ára gömul með mömmu minni og heillaðist strax af hugmyndafræðinni og þeim innri frið sem ég fékk út úr iðkuninni. Ég hef stundað jóga, með hléum inn á milli, í rúmlega 30 ár en var ekki tilbúinn fyrr en veturinn 2020 til að fá mér Nánar

Elín Jónsdóttir

Elín hefur verið skráður yogakennari (RYT) hjá Yoga Alliance frá 2016. Hún hefur lokið 200 klt RYT yogakennaraþjálfun frá YogaWorks og 200 klt RYT þjálfun frá Awakened Life School of Yoga. Auk þess hefur hún lokið 50 klt RYT kennaraþjálfun í Restorative Yoga hjá Lizzie og Judith Hanson Lasater. Það sem yoga hefur gefið mér Nánar

Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir

Jóna Dögg hefur alltaf elskað hreyfingu en hún hefur stundað ýmsar íþróttir síðan hún var barn. Meðal annars dans, jazzballet, hlaup, sund, hjólreiðar, lyftingar, box og kickbox, en fyrir örfáum árum fór hún að stunda yoga og hóf kennaranám samfara því. Fyrst lauk hún 200 klst námi hjá Amarayoga í Hafnarfirði vorið 2019. Sama haust Nánar

Margrét Adamsdóttir

Ég byrjaði jógaævintýrið mitt fyrir tæplega 15 árum. Ég á fjölfatlaða og langveika dóttur og fyrstu árin hennar voru gríðarlega erfið bæði líkamlega og andlega. Ég lenti í bakvandamálum og þurfti að leita til læknis og sjúkraþjálfara. Mér var bent á að prófa jóga til að styrkja bakið og hugleiðslu til að hjálpa með þunglyndi Nánar

Alda Pálsdóttir

Alda lærði í grunninn iðjuþjálfun en hefur sérhæft sig í náttúrumeðferð og líkamsmiðaðri iðjuþjálfun með áherslu á tengsl, taugakerfi og áföll. Hún lærði jóga á grunni Iyengar hjá Open Sky jóga 2017 og síðan þá haldið áfram að læra um anatómíu, restorative jóga, hugleiðslu, hljóðheilun, shamanisma, líkamsmeðferðir (Chi Nei Tsang) og Zero Form hjá Fighting Nánar

Ása Sóley Svavarsdóttir

„Yoga hefur gefið mér svo margt bæði andlega og líkamlega og ég er endalaust þakklát fyrir að fá að deila yogaástríðunni minni með öðrum á hverjum degi.”

Ásta Þórarinsdóttir

„Yoga er nærandi bæði fyrir líkama og huga og ég er í miklu betri tengslum við mína líðan þegar ég stunda yoga.”