fbpx

Yngjumst við þegar við teygjum á bandvefnum?​

Þegar við eldumst minnkar blóðflæðið í bandvefnum, hormónakerfin breytast og teygjanleiki okkar verður minni (sést mjög vel á húðinni).  Það verður eins og einhver hafi hellt lími í liðina okkar og við eigum erfiðara með að beygja og teygja okkur.  Við tökum sérstaklega eftir þessu eftir langan tíma í hvíld, eins og þegar við vöknum Nánar

Hlustarðu á líkamann þinn?

Hefurðu einhvern tíman tekið eftir því hvaða áhrif streita hefur á þig andlega og líkamlega? Ég var að taka eftir svo greinilega núna og mér finnst það magnað. Síðustu kannski 3-4 ár, jafnvel lengur, hef ég verið í frekar miklu streituástandi án þess þó að átta mig almennilega á því. Ýmislegt gekk á í lífinu Nánar

Yoga og vefjagigt

Ég hef stundað jóga í meira en tuttugu ár. Lengi vel lagði ég meiri áherslu á aðra hreyfingu en hafði jóga meira til hliðar. Tók eitt og eitt jóganámskeið og fann að það gerði mér gott. En aðallega lyfti ég lóðum, stundaði crossfitt og hamaðist í spinning. Fyrir u.þ.b. 10 árum, fékk ég svo miklar Nánar

„Ég hef farið í jóga, það er ekki fyrir mig“

„Ég hef farið í jóga, það er ekki fyrir mig“ hef ég heyrt marga segja þegar ég segi þeim að ég sé jógakennari. Þegar ég spyr um hvernig jóga þeir hafi farið í segja flestir „bara jóga„. Það er ekki nema von að fólk átti sig ekki á öllum þeim aragrúa sem til er af Nánar

8 klókar leiðir að varanlegri lífstílsbreytingu

Áramótin eru dæmigerður tími til að ákveða að fara af stað með lífstílsbreytingar. Kannski var það þrúgandi samviskubitið sem fékk þig til að fá þér epli í stað þess að byrja að borða síðustu gulu og rauðu molana í 3 kg Qulity Street dósinni. Kannski var þér orðið svo illt í bakinu eftir að hafa Nánar