Master Class með David Kim 12. maí – skráðu þig núna.

David Kim kennari YogaWorks og eigandi YogaWise verður með opinn 75 mín tíma þar sem hann leiðir Yin og Yang yogatíma. Allir fyrrum nemendur YogaWorks og YogaWise eru hjartanlega velkomnir (frítt). Tíminn er opinn fyrir alla og kostar 3900 fyrir þá/þær sem ekki hafa lokið YogaWorks eða Yin námi með David Kim. Yoga&Heilsa eru með Nánar

„Ég hef farið í jóga, það er ekki fyrir mig“

„Ég hef farið í jóga, það er ekki fyrir mig“ hef ég heyrt marga segja þegar ég segi þeim að ég sé jógakennari. Þegar ég spyr um hvernig jóga þeir hafi farið í segja flestir „bara jóga„. Það er ekki nema von að fólk átti sig ekki á öllum þeim aragrúa sem til er af Nánar

8 klókar leiðir að varanlegri lífstílsbreytingu

Áramótin eru dæmigerður tími til að ákveða að fara af stað með lífstílsbreytingar. Kannski var það þrúgandi samviskubitið sem fékk þig til að fá þér epli í stað þess að byrja að borða síðustu gulu og rauðu molana í 3 kg Qulity Street dósinni. Kannski var þér orðið svo illt í bakinu eftir að hafa Nánar