Sumartaflan 2023- tekur gildi 1.júní

Við bjóðum uppá fjölbreytt og skemmtilegt yoga í allt sumar!
Afmælis og sumartilboð 2023

Það er stundum talað um að það taki 21 dag til að skapa sér nýjar venjur. Við ætlum að bjóða þér sérstakt klippikort á sumar og afmælistilboði, 21 tími í yoga á 21.000 kr (kortið gildir til 31.ágúst). Við höfum fulla trú á því að með því að mæta í að minnsta kosti 21 yogatíma Nánar
Yoga í áskrift – fyrir heilsuna!

Við lækkum mánaðarlega áskrift að yoga úr 13.900 kr í 12.900 kr og bjóðum fyrstu 4 sem skrá sig veglegan kaupaauka með áskriftinni. Yogadýna og yogakubbur frá Yogamatters fylgir með áskriftinni fyrir fyrstu 4 sem skrá sig. Yogamatters eru með miklar gæða yogavörur og við notum mikið af þeim í tímum í stúdíóinu okkar. Að Nánar
KAP – Kundalini Activation Process

Fyrir mér persónulega er K.A.P löngu orðin hluti af líkamsræktinni minni, það hefur aukið lífshamingjuna á svo margan hátt að erfitt er að segja frá því í stuttu máli. Ferðalag sem byrjaði 2019 og sér ekki fyrir endann á. Ferðalagi sem ég og bara ég stjórna hraðanum á. Það er ótrúlega frelsandi tilfinning að finna Nánar
Hvað getur yoga nidra gert fyrir þig?

Yoga Nidra er aldagömul hugleiðsluaðferð, kölluð svefnhugleiðsla. Yoga Nidra leiðir þig niður í mjög djúpa slökun á milli svefns og vöku, þar sem hugurinn og líkaminn er laus við stress, álag og áreiti. Þegar hugurinn fær hvíld fær líkaminn tækifæri til að heila sig sjálfur og iðkandinnn kemur endurnærður til baka. Það er sagt að Nánar
Þegar sólin stendur kyrr og Shiva dansar

Þann 21. júní ár hvert er alþjóðlegum degi yoga og sumarsólstöðum fagnað. Það þykir víst ekki vera nein tilviljun að þessir dagar falli saman þar sem talið er að guðinn Shiva hafi fyrir 15000 árum á þessum degi brugðið sér í gerfi Adiyogi og stigið dans. Þegar sólin stóð kyrr, hvorki hækkaði né lækkaði á Nánar
Yngjumst við þegar við teygjum á bandvefnum?

Þegar við eldumst minnkar blóðflæðið í bandvefnum, hormónakerfin breytast og teygjanleiki okkar verður minni (sést mjög vel á húðinni). Það verður eins og einhver hafi hellt lími í liðina okkar og við eigum erfiðara með að beygja og teygja okkur. Við tökum sérstaklega eftir þessu eftir langan tíma í hvíld, eins og þegar við vöknum Nánar
Hlustarðu á líkamann þinn?

Hefurðu einhvern tíman tekið eftir því hvaða áhrif streita hefur á þig andlega og líkamlega? Ég var að taka eftir svo greinilega núna og mér finnst það magnað. Síðustu kannski 3-4 ár, jafnvel lengur, hef ég verið í frekar miklu streituástandi án þess þó að átta mig almennilega á því. Ýmislegt gekk á í lífinu Nánar
Yoga og vefjagigt

Ég hef stundað jóga í meira en tuttugu ár. Lengi vel lagði ég meiri áherslu á aðra hreyfingu en hafði jóga meira til hliðar. Tók eitt og eitt jóganámskeið og fann að það gerði mér gott. En aðallega lyfti ég lóðum, stundaði crossfitt og hamaðist í spinning. Fyrir u.þ.b. 10 árum, fékk ég svo miklar Nánar
„Ég hef farið í jóga, það er ekki fyrir mig“

„Ég hef farið í jóga, það er ekki fyrir mig“ hef ég heyrt marga segja þegar ég segi þeim að ég sé jógakennari. Þegar ég spyr um hvernig jóga þeir hafi farið í segja flestir „bara jóga„. Það er ekki nema von að fólk átti sig ekki á öllum þeim aragrúa sem til er af Nánar