Yoga á Krít 24- 31. maí

Hér finnur þú allt um ferðina Þetta er akkúrat það sem þú þarft. Yoga, hugleiðsla, sól og sjór, falleg náttúra, dásamlegur grænmetismatur og nærandi samvera með góðu fólki. Skelltu þér með okkur.

Helgrnámskeið á Siglufirði

Lesa meira um námskeiðið Helgina 25-27.nóv ætlar Ása Sóley og Erla Jóhannsdóttir, eigandi Tadasana að bjóða uppá yoga námskeið á Siglufirði þar sem leitast er við að dýpka skilning og skerpa á grunn stöðum.

KAP – með Birtu

Kaupa KAP tíma https://youtu.be/v-3loM_wnNw Dagsetning: 4. desember  2022 Vikudagur: Sunnudagur  Tími: 20:00 – 21:30 Verð: 5000  Kennari: Birta Ólafsdóttir Kundalini Activation (KAP) iðkunnin er svo falleg að þessu leyti þar sem þín eigin lífsorka er virkjuð til að bæta andlega og líkamlega heilsu einstaklingsins.  Líkaminn er magnaður í að laga sig sjálfur þegar hann fær Nánar