Tónheilun – Sound Therapy að nýju 6. júlí

Kaupa Tónheilun Kaupa Tónheilun – áskrifendur Dagsetning: 6.júlí 2022 Vikudagur: Miðvikudagur Tími: 20:00 – 21:00 Verð: 3900 (2730 fyrir áskrifendur). Kennari: Greta Jokubauskaite Greta Jokubauskaite mun leiða okkur í gegnum dásamlega Tónheilun með nærandi hljómum úr fjölmörgum söngskálum. Tónarnir, titringurinn og hugleiðslan geta hjálpað okkur að ná djúpri og nærandi slökun fyrir taugakerfið okkar og þar Nánar

Macramé vinnustofa – frestað

Ekki náðist alveg nægileg þátttaka á námskeiðið og því munum við fresta því fram á haustið. ————————————— Yoga&Heilsa verður í samvinnu við Heklamacrame.is með skemmtilegt námskeið í Macramegerð.  Það er einn af hornsteinum hamingjunnar að vera dugleg/ur að læra eitthvað nýtt, njóta samvista með öðru fólki og iðka núvitund, því er þetta námskeið fullkomin blanda Nánar

Jógaferð til Krít vorið 2023

Eftir einstaka upplifun af þessum stað vorið 2022 þá vorum við fljótar að panta strax aftur fyrir 2023 🙂 Dagsetningar 17. maí – 24. maí 2022 ( 7 nætur/8 dagar). Jógaferðin verður einstök upplifun fyrir þig sem langar að komast í smá frí til þess að rækta sjálfa þig og næra bæði líkama og sál. Nánar

Yngjumst þegar við teygjum á bandvefnum?​

Þegar við eldumst minnkar blóðflæðið í bandvefnum, hormónakerfin breytast og teygjanleiki okkar verður minni (sést mjög vel á húðinni).  Það verður eins og einhver hafi hellt lími í liðina okkar og við eigum erfiðara með að beygja og teygja okkur.  Við tökum sérstaklega eftir þessu eftir langan tíma í hvíld, eins og þegar við vöknum Nánar

Jógaferð til Krít vorið 2022

Eftir einstaka upplifun af þessum stað vorið 2022 þá vorum við fljótar að panta strax aftur fyrir 2023 🙂 Dagsetningar 17. maí – 24. maí 2022 ( 7 nætur/8 dagar). Jógaferðin verður einstök upplifun fyrir þig sem langar að komast í smá frí til þess að rækta sjálfa þig og næra bæði líkama og sál. Nánar

Yogahelgi í Birkihofi 4-6. mars 2022

Hver segir að það sé bara hægt að fara í yogaferðir til útlanda? Helgina 4-6 mars 2022 ætlum við að skella okkur í stutta en einstaklega endurnærandi yogaferð út fyrir borgarmörkin og í Birkihof sem er staðsett á fallegum stað á milli Laugavatns og Geysis. Í Birkihofi er gisting fyrir 14 manns í tveggja og Nánar

Hlustarðu á líkamann þinn?

Hefurðu einhvern tíman tekið eftir því hvaða áhrif streita hefur á þig andlega og líkamlega? Ég var að taka eftir svo greinilega núna og mér finnst það magnað. Síðustu kannski 3-4 ár, jafnvel lengur, hef ég verið í frekar miklu streituástandi án þess þó að átta mig almennilega á því. Ýmislegt gekk á í lífinu Nánar