Það er stundum talað um að það taki 21 dag til að skapa sér nýjar venjur.
Við ætlum að bjóða þér sérstakt klippikort á sumar og afmælistilboði, 21 tími í yoga á 21.000 kr (kortið gildir til 31.ágúst). Við höfum fulla trú á því að með því að mæta í að minnsta kosti 21 yogatíma í sumar að þá takist þér að festa yogaiðkunina í rútínuna þína og með því að bæta líkamlega og andlega heilsu.
Kortið verður í sölu frá 15.maí til 1.júní en þann dag eigum við einmitt 4 ára afmæli.
Þú getur keypt þitt kort hér – Kaupa sumarkort