fbpx

Vinnustofa 2 og 3 – Revolving Shapes Through Space – FRESTAÐ

Deildu:
  • ATH. 20% af upphæðinni er haldið eftir ef þú hættir við að mæta innan 2 vikna, upphæðin er ekki endurgreitt ef þú hættir við minna en viku áður en viðburðurinn hefst.

Vinnustofa 2 og 3 með Allison Rey Jeraci

  • Dagsetning: 12.nóvember
  • Vikudagur: Laugardagur 
  • Tími: 09:00 – 12:00 og 12:00 – 16:00
  • Verð: kr. 17800 (fyrir báðar vinnustofurnar) eða kr. 33.600 fyrir allar 4 vinnustofurnar 
  • Kennari: Allison Rey Jarc

Revolving Shapes through space

Ertu tilbúin/n að fljúga?

Hér færðu tækifæri til að skoða allskonar skemmtilegar og krefjandi stöður sem þig hefur bara dreymt um að gera – en með yogabúnaði og góðri kennslu er ýmislegt hægt. Ekki hætta að leika þér! Vertu með og settu heiminn á hvolf í smá stund – þú á eftir að elskaða…


…………………á ensku……………………..

This prop-centric workshop focuses on the intricacies of taking our beloved yoga shapes and changing their orientations in space to experience the role gravity plays in the asana practice. This in-depth approach analyzes groups of poses in different orientations in space to build confidence, strength and proprioception. By slowing down and deconstructing each pose, you’ll learn the guiding principles that can be applied to a range of yoga poses both simple and complex, and learn a variety of prop setups to successfully practice demanding poses.