fbpx

Vinnustofa 1 – EmPower Your Practice with Props – FRESTAÐ

Deildu:
  • ATH. 20% af upphæðinni er haldið eftir ef þú hættir við að mæta innan 2 vikna, upphæðin er ekki endurgreitt ef þú hættir við minna en viku áður en viðburðurinn hefst.

Vinnustofa 1 með Allison Rey

EmPower Your Practice with Props

  • Dagsetning: 11.nóvember
  • Vikudagur: Föstudagur
  • Tími: 17:00 – 20:00
  • Verð: kr. 9900 eða kr. 33.600 fyrir allar 4 vinnustofurnar 
  • Verð fyrir áskrifendur: kr 31000
  • Kennari: Allison Rey Jarc

Taktu þér stöðu:) þú getur allt með yoga props

Allison ætlar á þessari vinnustofu að kenna okkur hvernig við getum leikið okkur með yogastöður og gert ótrúlegustu yogastöður aðgengilegar fyrir allskonar líkama. Ekki vera feimin, þessi vinnustofa er fyrir alla – byrjendur og jafnvel fyrir kennara því hér er mikið að læra, hlægja og skemmta sér með. Taktu þína yogaiðkun á næsta stig og vertu með á vinnustofunni (eða bara öllum vinnustofunum 4). Við erum með takmörkuð pláss vegna þess að allir þurfa að fá aðgengi að búnaði.

———Nánar á ensku ———

Explore an array of accessible and playful postures using different prop set ups. If you thought these poses were off limits to you, think again! You will learn to adapt your practice to include variations that build confidence and strength incrementally.