fbpx

Framhaldsnám í Yin og Restorative yoga, 20 klst. með David Kim helgina 13. maí til 15. maí.

Deildu:

Okkur til mikillar ánægju kemur David Kim aftur til okkar með framhaldsnám í Yin og Restorative yoga.

Námið er að þessu sinni 20 klst. og er kennslan frá föstudeginum 13. maí til og með sunnudagsins 15. maí 2022. Kennslan fer fram hjá Yoga&Heilsu að Síðumúla 15, 3 hæð.

David er er afar fær kennari og er hafsjór af fróðleik um jóga og anatómíu. Hann hefur undanfarin ár kafað djúpt í Yin yogafræðin og kennsluaðferðir fyrir Yin og Restorative yoga. Það sem einkennir David hversu vel hann kemur efninu til skila til nemenda sinna, hann er auðmjúkur og hlýr kennari sem allir elska að læra hjá.

David á að baki langan kennaraferil og hefur að mestu verið að kenna kennurum undanfarin ár fyrir YogaWorks um allan heim.

Lykilatriðin sem við lærum á þessu Yin framhaldsnámi:

  • Efri líkami:  axlagrindin skoðuð nánar.
  • Hvað hindrar hreyfanleika okkar? Hreyfipróf fyrir axlagrindina.
  • Að vinna með bandvefsbrautirnar: Bandvefsbrautir og Meridians (orkubrautir).
  • Líkamsstöður: Hugmyndaríkar lausnir fyrir ólíkar líkamsgerðir.
  • Að nota Núvitund : Hugleiðsla í Yin yoga.

Kennsla:
Föstudagur 13. maí kl. 17 – 21.

Laugardagur 14. maí kl. 08-17 (1 klst í hádegismat).

Sunnudagur 15. maí kl. 08-17 (1 klst í hádegismat).

Kröfur:
Áhugi á Yin Yoga – gott að hafa lokið Yin yoga grunnnámi. Reynsla af jóga eða kennaranám er líka mikill kostur.

Innifalið:
3 kennsludagar
Námshefti um yin yoga stig 2.

Hefti með helstu Yin yogastöðum.

Námið fer fram á ensku.

Verð og greiðsla:

Staðfestingargjald 15000kr.

1. Snemmskráning 75.000kr (fyrir 15. apríl 2022).
2. Fullt verð 85.000kr (greitt eftir 15. apríl 2022).

Greiðsluupplýsingar/ payment information

Hægt er að millifæra á eftirfarandi reikning nr: 0133-26-002278, kennitala: 510221-0790 eða koma á staðinn og greiða.

Villtu vita meira? Hafðu samband:
Sími 7741192
yoga@yogaogheilsa.is
davidkimyoga@gmail.com
————————————————-
Information in English follows:

Meet David:
A Senior YogaWorks Teacher Trainer, David Kim (E-RYT500) teaches Yin Yoga in the style of his pioneering mentors Paul & Suzee Grilley. His ongoing anatomy studies include cadaver dissections with fascia pioneers Gil Hedley & Tom Myers, and research updates at international Fascia conferences and functional-movement workshops. David’s meditation practice is rooted in the Mindfulness Based Stress Reduction (MBSR) program.